Ég lennti á nákvæmlega því sama, ég sendi Vefstjóra mail og bað hann um að stroka út notandanafnið svo ég gæti skráð mig aftur á sömu kennitölu, fékk svar frá ritstjóra þar sem hann sagðist geta breytt því án þess að stroka það út. Ég svaraði og bað um breytingu, fékk ekkert svar til baka, svo sendi ég vefstjóra sama mail og þá vildi hann fá lykilorðið mitt. Ég sendi honum til baka allar upplýsingar sem hann þurfti, fékk ekkert svar, svo ég sendi ritstjóra þetta líka, ekkert svar þaðan heldur, þannig að ég sendi þetta einu sinni enn á vefstjórann. Og enn er ég ekki búinn að fá svar. Þessi process tók rúmar 2 vikur og á endanum gafst ég upp.