Það voru neikvæðar verðbætur um síðustu mánaðarmót hjá bankanum, sem samsvarar því að bankinn tók upphæð sem samsvaraði tveimur heilum mánaðarlaunum mínum. Einhverjir myndu nú fara að væla í fréttunum í minni stöðu.
Siðlaust myndi ég telja þetta.
En já, ég ætlaði bara að athuga hvort einhverjir væru að velta þessu fyrir sér og hefðu kannski einhver svör um lögmæti þessara aðgerða.
Bætt við 5. mars 2010 - 15:11
Btw. Ég er námsmaður, sem fæ kúk og kanil í mánaðarlaun.
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann