Sem þykja ekki fín?? ástæðan fyrir að þessi störf borga bara 160 þús á mánuði er að nánast hver sem er getur unnið þau (kassa í bónus, vegavinnu….)
Fólk sem eins og yfirlæknar, forstjóri einhvers fyrirtækis hefur hins vegar eitt miklum tíma og pening í nám og vinnu og á þá væntanlega skilið gott launað starf.
Nei ég vil ekki refsa fólki sem hefur ekki burði til að mennta sig eða ekki í þeirri aðstöðu að mennta sig EN eins og ég sagði að meirihlutinn er bara fólk sem nennti ekki að fara í skóla. T.d. í skólanum mínum er fólk sem mætir kannski 4 sinnum í viku í skólann og ef það mætir þá krotar það bara í bækurnar sínar og talar við vini sína. Það er ekki útaf það er fátækt heldur afþví þau eru einfaldlega heimsk eða nenna því ekki. Svo þegar loksins kemur af prófum copya þau svörin hjá öðrum krökkum sem actually nenna að læra og vera í skóla.
já það er líka alltaf fólk sem er öryrkjar, á fátæka foreldra eða eitthvað annað en þannig er bara lífið…