það myndi ekkert skána ef við bönnum tölvuleiki.
Það myndi versna (bannað=spennandi).
Heyrðu jú kannski við ættum bara að banna:
tölvuleiki (því það er fólk sem skaðar sjálfan sig og stundum aðra með því),við skulum banna leikfangakubba (því krakkar hafa gleypt þá,kafnað og dáið) og það segjir sig nokkuð sjálft að við verðum að banna bíla;það deyja sem dæmi í USA 42,636 manns á ári í bílslysum og 115 manns deyja daglega vegna farartækja-slysa sem þýðir það að það deyr 1 maður á 13 mínútna fresti (sjá
http://www.car-accidents.com/pages/stats.html)við þurfum líka klárlega að banna mat (því matarfíklar eru oft að skaða sjálfan sig mikið og eru líka náttúrulega að skaða aðstandendur sína þegar þeir horfa upp á viðkomandi skaða sjálfan sig),
svo má ekki gleyma vatni sem hefur drepið fólk:
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2007/01/15/kona_lest_af_voldum_vatnsdrykkju/www.dailymail.co.uk/…/Man-35-drank-death-consuming-water.html
www.thisislondon.co.uk/…/article-23393615-marathon-victim-died-from-drinking-too-much-water.do
Við þurfum að taka á þessum málum og reyna að banna sem flesta hluti til að halda samfélaginu öruggu annars fer allt í rúst. Það er nú ekki eins og við eigum að leyfa fólki að hafa eitthvað frelsi og setja bara einhverjar smá reglur. Við þurfum að ábyrgjast að enginn geri skaði sig eða annan og lausnin er eins og ég sagði hér að ofan;bara koma af stað átaki og banna sem flest sem gæti mögulega og fræðilega skaðað einhvern.
-Vona að þú hafir skynjað kaldhæðnina og hugsað aðeins lengra. Ég veit að þetta er nöldur korkur en þetta eru samt stór orð hjá þér.