Þetta gæti vel verið að fara breytast því það er alltaf fleira og fleira fólk að átta sig á fordómum og þröngsýni sem þeir hafa haft gagnvart þessu í tíðina. Mér er drullusama þó svona korkar komi 100 sinnum í viðbót svo lengi sem það er að opna augun á eitthverju fólki. Ef þér er farið að finnast þetta þreytt og þitt common sense segir þér að þetta sé ekki að fara breytast þá geturu bara sleppt því að væla um að fólk sé að væla yfir þessu.
Það var dregið mig inn í þetta með því að svara mér og þá þurfti ég að ‘væla’ þar sem að ég kom bara með mitt input á að Kannabis er nær áfengi heldur en sígarettum þó svo að bæði séu reykt, og common sense er bara GetReal slang, ekki rökræða um hvað maður getur haft rétt fyrirsér, common sense er að segja “whatever” við þessa umræðu útaf hún er pointless og either way it goes nowhere.
Jú, reyndu nú alltaf að færa rök fyrir máli þínu. Það er einfaldlega betra og skiptir nánast alltaf máli. Það að þú segir að það sé common sense að þurfa ekki að færa rök fyrir máli er bara fáfræði. Common sense byggist á því að rökin eru svo augljós að maður sér þau. Ég veit ekki hvort ég tala fyrir alla hérna ég held að meginmarkmiðið með þessari umræðu hérna sé bara að dreifa þeirri vitneskju að flest sem manni hefur verið sagt um kannabis frá unga aldri er í flestum tilvikum hræðsluáróður.
Ég er sammála þér að vissu marki það er ekki beint mikið til í því að tengja þetta við sígarettur þó svo það séu viss tengls, enda er það ekkert það sem ég er að rökræða við þig um.
Ég kem yfirleitt með nógu góð rök fyrir því sem ég segi þegar ég voga mér að commenta, enda var ég ekki að segja að cannabis ætti að vera lögleitt eða ekki, einfaldlega benti honum á að það er “in most common sense” bannað útaf það er vímuefni og þá hugsar maður útí akstur undir ahrifum og öllu því, sem brings me to hvað það er useless að benda á sígarettur í stað áfengis í þessum málum. Common sense umræðan fór lengra útaf hann vogaði sér að benda á hana og fór svo að tala um áfengi/víma = þreyta og allt sem er ekki 100% heilbriðgi.. það er fáfræði í rökstuðningi, ekki það sem ég benti á.
Já, fyrirgefðu ég miskildi aðeins pointið þitt fyrr í umræðunni þannig við getum bara gleymt umræðunni um að keyra undir áhrifum. Hinsvegar er ég mjög ósammála þér um að allr umræður um þetta séu út í hött því þær eru það ekki, ef þú skoðar gamla korka hérna um kannabis þá sérðu alveg að það er fólk sem byrjar að skilja þetta eftir að hafa fyrst lesið um þetta á huga. Ég tel frekar líklegt að þetta muni breytast í framtíðinni því það er alltaf að koma fram fleiri og fleiri punktar um lögleiðingu, það er kannski langt í land en það dregst alltaf nær og nær. Ef common sense hjá þér segir að það ætti að miða þetta við áfengi frekar en tóbak þá er það nú ekki mikið common sense, vissulega breytir þetta hugarástandi þínu líkt og áfengi en það er nokkurnveginn það eina sem þetta á sameiginlegt, og hugarástands munurinn er mikill.
Uhh jájá ég skil bara ekki hvernig heimurinn ætti að vera betri staður þótt svo að ríkið seldi kannabis eða dealers, Sure ríkið mundi græða, notendur mundu öruglega græða eithvað á að fá hreinna efni og allt sem tengist því og það er alveg nóg af Pro's um þetta, en það eru líka skítnóg af con's og það er ástæðan, að árið 2010, að kannabis er ennþá í banni, og það er bara augljóst og ætti að vera í augum allra að ef áfengi hefði verið í þessum skugga og settur þessi svarti depill á eins og “dóp” öll þessi ár, þá væru líkurnar ekki mikklar á lögleiðingu í dag, alveg eins og kannabis.
og nei sorry en ég sé ekki hvernig random forums á internetinu um þetta eigi eftir að breita eithverju, hvort sem það er á islandi eða allstaðar í heiminum, after all er þetta svona á hverju einasta forum í heiminum, allir vita allt og hafa alltaf rétt fyrir sér.