Byrjaði daginn á góðu dönskuskrópi og snöggri “handa-æfingu” steikti mér beikon og fékk mér soðið egg á brauð klæddi mig síðan og fór í skólann á leiðinni í strætóskýlið sá ég fugla að leita sér matar ég tók nestið mitt úr töskunni og gaf þeim brauð svo sá ég strætó og hljóp eins og anskotinn að skýlinu og náði honum þegar ég kom að hamraborg byrjaði sólin að skína og ég ákvað að spila Coldplay til að róa mig niður og horfa á náttúruna meðan ég gékk í áttina að skólanum ljúf ganga :) þegar ég kom í skólann fór ég í MJÖG kynþokkafullunn kokkabúning og byrjaði að saxa hakk (Y) eftir það fékk ég mér að éta svo fór ég að þrífa vélina sem ég hakkaði kjötið í svo fékk ég mér aftur að éta og núna er ég að éta og skrifa grein á huga því mér leiðist svo fokking mikið og ég get ekki beðið eftir að komast heim að sofa hvað finnst þér góður dagur?
:Ð
“velgengni er ekki heppni heldur ávani” - Kobe Bryant