Hvar getur maður fengið eddurnar (snorra eddu og hina, heitir prose edda á enskri tungu).Þá sem bækur á íslensku (forn íslensku, skiptir ekki máli hvort það er “þýðing” með eða ekki, ég er ekki þroskaheftur, ég skil norrænu). ég er búinn að tékka í 2 búðum hjá pennanum og ég er ekki að sjá að penninn eigi þetta til. minns langar nefninlega að læra meira um ásatrú.
er það ekki líka í gömlu eddunni (vinsamlegast einhver segja mér hvað hún heitir) sem að völuspá og hávamál er?
þakka þér.