Þannig er málið að ég get ekki notað forritið Windows Live Messenger í tölvunni minni, mig vantar annað Messenger forrit sem gerir manni kleift að vera á msn. Ebuddy er dæmi um slíkt en maður þarf að nota það í gegnum netið og því nenni ég ekki.
Öll þau messenger forrit sem ég hef prófað vilja að maður geri nýjan account t.d. : "hommi@aol.com en ég vill geta notað mitt gamla hotmail af því ég nenni ekki að gera nýtt.
Var þetta nógu sundurliðað fyrir þig til að skilja?