Þau eru flest eins. Þú borgar bara reikninginn og upphæðin fer eftir því hvað þú verslar mikið með kortinu. Mæli samt með vísa plús eða öðru fyrirframgreiddu kreditkorti. Þá virkar það bara eins og debetkort og þú leggur bara inn á það.
Af hverju? Það er hrikalega pirrandi að þegar maður leggur inn á það eða tekur út, tekur svaka tíma að staðan á því uppfærist í heimabankanum. Ef maður notar það mikið fer allt í rugl og maður veit ekkert hvað er mikið inni á því á hverjum tíma. Mér tókst að fara í skuld með mitt sem á ekki að vera hægt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..