já ég gerði ráð fyrir því EN
sjáðu hér
hér þarftu bara að lesa lýsinguna (description)
http://www.youtube.com/watch?v=01yBhejPIogfylgstu með þessu fyrstu mínútuna eða svo og fylltu síðan í eyðurnar ;)
http://www.youtube.com/watch?v=01yBhejPIoginfo um lagið (tilvísun frá wikipedia)
http://www.songfacts.com/detail.php?id=80= það er misjafnt hversu mikið er hægt að treysta á lýsingin sé rétt :)
Bætt við 3. febrúar 2010 - 09:31 pointið mitt er:
það er ekki alltaf hægt að treysta á lýsinguna ég get komið með fleiri dæmi en ef þú til dæmis hlustar á bootleg (þetta lag sem ég linkaði er bootleg) þá geturu fundið allskonar bull eins og á bootleg plötunni “shockingly rare” þar sem þú finnur kannski 3 lög af tíu sem eru “alvöru” ac/dc lög. Þar er verið að halda því fram að ac/dc hafi spilað með þessum hljómsveitum (eða ang og mal) og er það nokkur tilviljun að fylgdi hvorki upplýsinar með plötunni fyrir utan lagaheitin og svo er enginn söngur þannig það er ekki hægt að hlusta hvort þetta sé bon eða brian.
Ég mikið verið að hlusta á þá á tónleikum og mér finnst hann öðruvísi þarna (ég er ekki sannfærður en mig grunar að það
gæti verið einhver annar).