Það er ekkert til þarna, hræðilegt úrval á vörum.
Why? :U
sem dæmi þá neyðir Bónus bændur að selja þeim á svona lágu verðiNei, þeir neyða þá ekki til þess að selja á lágu verði… kartöflur eru bara ekki meira virði. Þetta fæst einfaldlega út frá framboði og eftirspurn.
Þeir verða að ná að selja kartöflur t.d, og þá kemur Bónus og býður voða lítinn pening fyrir þær og þeir neyðast til að taka þvíÞað er þeirra vandamál. Ef þeir eru óánægðir með verð á kartöflumörkuðum þá eiga þeir einfaldega að hætta að vera bændur og byrja að gera eitthvað annað.