Það getur vel verið að ég sé bara einhver jarhead, en mér finnst þetta dæmi erfitt, haha. Þetta er dæmi tengt sprenginum sem við þurfum að reikna og mig vantar hjálp:
Ég er með marga kubba sem líta svona út:
http://i32.photobucket.com/albums/d14/zepexxx/hyrningur.jpg?t=1264165564
Hliðin sem er 11.5cm er ‘'a’'.
Hliðin sem er 4.5cm er einnig ‘'a’'.
Hliðin sem er 3.4cm er ‘'b’'.
Ég þarf að fá formúlu sem heitir: b = 1/4a
Semsagt, ég þarf að stafla kubbunum þannig að hliðarnar a verða jafn langar (og geta þá gengið upp sem ‘a’ báðar) og stutta hliðin, b, verði einn fjórði af þeirri tölu sem hliðarnar verða.
Hérna er mynd sem útskýrir smá:
http://i32.photobucket.com/albums/d14/zepexxx/th_utskyring.jpg
Semsagt þetta eru 4 kubbar sem er búið að raða þannig að b=1/4a. (bara með öðrum lengdum og breiddum).
Ég þarf:
Formúlu sem ég get notað hratt og einfaldlega, sama hversu marga kubba ég er með. Fjöldi kubba verður að vera bara ‘'variable’' í dæminu.
Kubbarnir eru alltaf svona langir, breiðir o.sfr.
Takk kærlega þeir sem nenna að eyða tíma í þetta :)
Moderator @ /fjarmal & /romantik.