Er ekki að drulla en ..
ég var að borða kvöldmat og heyri svo í fréttunum eitthvað um að allir séu svo leiðinlegir við Kareni, gelluna sem var að syngja og kúkaði svaðalega á sig í þessu eurovision-dæmi og Margrét Eir og hellingur að fólki og verja hana með einhverju mímímí hún var bara stressuð.. En ég spyr:
Ef maður er 16 og er að fara í einhverja eurovision keppni, myndi maður þá ekki æfa sig eins og motherfucker í margar vikur? (Þessi stelpa er líka með einhver ógrynni af lögum á youtube svo það er ekki eins og það hafi ekki fullt af fólki heyrt í henni syngja svo hún ætti ekkert að vera stressuð fyrst hún ákvað að lagó og syngja í þessari keppni.)
Og ef ég sjálf hefði verið í hennar sporum og feilað harkalega + fengið ömurlega gagnrýni myndi maður svosem skilja fólkið sem er að drulla. það væri ömurlegt en ekki eitthvað fréttir-á-stöð-2-væl glatað.
plús íslendingar gleyma svona eftir korter
Bætt við 13. janúar 2010 - 20:11
hahah gleymdi líka HVAÐ ER MÁLIÐ með þennan kjól sem hún var í