Kannski hef ég verið óskýr:
Eins og ég segji það fer eftir því hvernig þú lítur á það.
Lesblinda er þroskaröskun [en þú færð engar bætur út á það] en einhverfa er líka þroskaröskun (en þú getur fengið öryrkjabætur út á það).
En fötlun er ofnotað orð og ég myndi ekki benda á lesblindan mann og segja að hann sé fatlaður(en það er bara mín skoðun),en ef að skilgreiningin er sú að allar þroskaraskanir eru fatlanir (sem ég myndi ekki selja dýrara en ég keypti það) þá væri lesblinda fötlun.
-ég nota bara öryrkjabætur sem dæmi,en það er hægt að horfa á þetta frá fleiri en einu sjónarhorni, en þegar ég var að tala um fatlaða átti ég aðallega við þeir sem ættu við líkamlega eða andlega erfiððleika (svo sem einhverfu eða CP) að stríða (ekki þá sem eru bara með námserfiðleika).