jú reyndar trúa margir á álfa..
ég og vinkona mín lentum í því að eithver útlendingur á laugarveginum fór að spyrja okkur um ýmislegt og m.a. hvort við trúðum á álfa.. og vinkona mín fór að bulla alveg endalaust um að álfur byggi heima hjá henni og talaði spes tungumál og gaurin var sko alveg að trúa þessu
á endanum vildi hann fá símanr hennar til að geta hitt þennan álf.. og þá fór h´´un að fatta að þetta var ekki kaldhæðni hjá honum x)
hann varð btw gg svekktur að þetta hefði ekki verið satt…