Ég ég las það í einhverju bresku tímariti að greinarhöfundurinn sagði eitthvað á þá leið að Íslendingar hefðu aldrei verið vinir þeirra og fór að væla út af þorskastríðinu.
…Mig minnir nú að það hafi bara verið í fyrra þegar íslenskur almúgi tók sig til og prjónaði lopapeysur, sokka, vettlinga o.fl. og sendi út handa öldruðum Bretum.
…En þeir eru þó sennilega búnir að gleyma því, ef þeir þá tóku einhverntímann eftir því.
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann