Ég legg til að Íslendingar byrji á því að biðjast afsökunar á því að hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn í stjórn síðan þeir muna eftir sér. Það er svona eins langt og ábyrgð þeirra nær í málinu.
Svo legg ég til að þeir fangelsi ákveðna útrásarvíkinga til að tappa aðeins af reiðinni og ná einhverju réttlæti framgengt, í staðinn fyrir að beina allri þessari reiði, biturð og moggabloggsmetnaði í vitlausar áttir.