Thor, eru foreldar þínir í annaðhvort VG eða Samfylkingunni? Hljómar allavega eins og þú þurfir að heyra eitthvað bull á hverjum einasta degi.
Ef maður skuldar pening þá þarf maður oftast að borga.
Icesave var einkabanki en ekki ríkisbanki.
Allir heilvita menn (þar með talið formenn InDefense) vita að við þurfum að borga þetta á einn eða annan hátt.
Lög ESB eru okkar megin í þessu máli. Bretar og Hollendingar eru ekki að fara í mál við okkur.
Ástæðan fyrir því að við erum að fara borga allan þennan heila pakka er að Samfylkingin vill fara inn í ESB, en við munum ekki fá inngöngu ef við borgum ekki.
Og InDefense eru ekki því að samningur verður gerður við Breta og Hollendinga, heldur eru þeir á móti þessum samningi . 5.5% vextir er bara eitthvað djók.