“sem er einskonar vetrarsólstöðuhátíð”
Alls ekki einskonar, heldur bara algjörlega. Það fyndnasta er að vetrarsólstaða lenti á 24-25 des í júlíanska dagatalinu, sem var í notkun á flestum stöðum þegar kristin gildi voru tekin upp (og hátíðinni breytt örlítið). Síðan þegar dagatalinu var breytt í það gregoríska árið ~1500, þá færðist vetrarsólstaðan og lendir á 21-22 des, en Jesús á náttúrulega ennþá afmæli sama daginn.
Þannig það halda í raun allir upp á jólin 3 dögum of seint. Líklega stærsta fail mannkynssögunnar, en alveg afskaplega fyndið.