Það er bara eitthvað ávanabindandi við facebook, hvað það er veit ég ekki svarið við. …Kannski að sumir séu í einhverri sárri von um að fá kvitt, eða komment hjá sér.
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann
Því að finnast sem maður hafa rétt á að skapa umræðu sem tengist sjálfum sér, facebook er voðalega mikið circlejerk fyrir félagslegt egó fólks í þessu samfélagi. Tagged myndir af djamminu, geðveikt mörg læk á nýju profæl myndina og allir að skeggræða statusinn þinn sem fjallar um ferð út í ísbúð: þetta allt saman gerir þig voðalega merkilegan.
Er ekkert að segja að ég hafni facebook út á einhverja idealíska hugsjón og sit heima og les Tolstoy við kertaljós, ég geri mér bara grein fyrir því af hverju þetta er þarna og hvernig það virkar.
Bætt við 23. desember 2009 - 03:42 Því að finnast sem maður hafa rétt á að skapa umræðu sem tengist sjálfum sér er voðalega gaman*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..