Þetta mun örugglega fara mjög off topic hérna en.. :P
Alvöru vísindamenn?
Á ég að gefa þér lista yfir þá vísindastofnanir sem staðfesta global warming sem ógn og gerða af mannavöldum?
Skal byrja.
European Academy of Sciences and Arts
InterAcademy Council
International Council of Academies of Engineering and Technological Sciences
Network of African Science Academies
Royal Society of New Zealand
Polish Academy of Sciences
National Research Council (US)
American Association for the Advancement of Science (Formlega stærsta almenna vísindasamfélag á jörðinni)
European Science Foundation
Federation of Australian Scientific and Technological Societies
American Geophysical Union
European Federation of Geologists
European Geosciences Union
Geological Society of America
Geological Society of Australia
International Union of Geodesy and Geophysics
National Association of Geoscience Teachers
American Meteorological Society
Australian Meteorological and Oceanographic Society
Canadian Foundation for Climate and Atmospheric Sciences
Canadian Meteorological and Oceanographic Society
Royal Meteorological Society (UK)
World Meteorological Organization
American Quaternary Association
American Association of Wildlife Veterinarians
American Society for Microbiology
Australian Coral Reef Society
Institute of Biology (UK)
Society of American Foresters
The Wildlife Society (international)
American Academy of Pediatrics
American College of Preventive Medicine
American Medical Association
American Public Health Association
Australian Medical Association
World Federation of Public Health Associations
World Health Organization
American Astronomical Society
American Chemical Society
American Institute of Physics
American Physical Society
American Statistical Association
Engineers Australia (The Institution of Engineers Australia)
International Association for Great Lakes Research
Það eru örfá félög sem hafa enga afstöðu(eða hafa ekki birt neina afstöðu), þeas þá félög sem t.d. vita að global warming er hætta en eru ekki með neina afstöðu hvort það sé af mannavöldum eða ekki.(þeas hafa ekki birt neina afstöðu)
(
Listi hér, ásamt yfirlísingu hjá hverju og einu félagi)
Engin hópur af vísindamönnum er vitað um að afneiti global warming. Þó það eru einstaklingar sem á móti, sumir segja að það er ekkert global warming, sumir segja að það sé global warming en ekki(endilega) af mannavöldum(flestir í þessum hóp).
Þessir einstaklingar eru væntanlega þeir einu “alvöru” vísindamennirnir því þeir styðja þína samsæriskenningu?
Vissulega er fólk að græða á þessu global warming og auðtrúa fólki, en það gerir global warming ekki sjálfkrafa ósatt.
Skemmtilegt video sem þú hefðir kannski gaman af, alltaf gaman af Daniel Gilbert:
http://www.youtube.com/watch?v=uiz3XARUNeM