Æj, vá, það er svo hryllilega leim að segja þetta.
Fyrir utan allt þetta augljósa “I'm your mother and I want to live your life for you, son,” þá er bara ógeðslega asnalegt að segja þetta; unglingar hafa alltaf verið, og munu alltaf vera, forvitnir um lífið og tilveruna, og þá helst sjálfa sig. Þeir eru því duglegir við að prófa nýja hluti og eiga það til að koma með ný perspektív á heiminn. Samt segir gamla fólkið alltaf að við unglingarnir séum svo virkilega slæmir.
Fólk sem segir þetta (ég veit að þú ert unglingur) eru svo miklir hræsnarar að það er ekki fyndið.
Og ef þú varst að grínast þá lendir grínið margfalt á mér en ég meina allt sem ég sagði hér fyrir ofan. Pís át, löv.