Í Noregi skilst mér að séu ekki gefin út meistarabréf í rafvirkjun.
(sem þýðir að þú getur skrifað það á ferilskrána sem menntun og starfsreynslu, en þú hefur held ég ekki nein meistararéttindi í Noregi (ég veit svo sem voðalega lítið um hvernig meistararéttindi virka))
Meistarabréf er á norsku mesterbrev, meistari er mester, og rafvirki er elektriker.
Ég held að elektriker mester eða elektriker med mesterbrev ætti að skiljast vel.
Ef þú vilt hafa með á ferilskránni hvenær þú fékkst sveinspróf þá heitir það svenneprøve (eða svennebrev).
Prófaðu að skoða þetta á þessu
http://utdanning.no/yrker/beskrivelse/elektrike