Ja pabbi minn lætur það nú ekki stoppa sig þótt spólur séu hvergi seldar, eitt sinn kom hann heim með fullan poka af gömlum spólum sem hann hafði fundið á sorpu (þegar hann var að fara með rusl, ekki leita ætla ég að vona) og var ansi ánægður með sig því hann gæti bara tekið yfir spólurnar haha. Hann er eiginlega mesta frík sem ég þekki, en það er allt í lagi
Bætt við 13. desember 2009 - 21:32
Hins vegar það sem ég sakna við árið 1997 eru hvað Anrésblöðin voru 500x betri en nú. Ég var einmitt að enda við að lesa eitt, þvílík nostalgía