Það vita náttúrulega allir að það sem þú segir á msn fer í hina tölvuna og skráist þar, þannig það hlýtur að teljast samþykki, þannig mátt örugglega senda öll msn samtöl, nema eitthvað message hafi ekki átt að vera til þín.
Sá sem fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekur við símskeytum, myndum eða öðrum fjarskiptamerkjum og táknum eða hlustar á símtöl má ekki skrá neitt slíkt hjá sér eða notfæra sér það á nokkurn hátt. Jafnframt ber honum að tilkynna sendanda að upplýsingar hafi ranglega borist sér. Skylt er að gæta fyllsta trúnaðar í slíkum tilfellum, sbr. 5. mgr. 47. gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003.
Bætt við 7. desember 2009 - 17:14 *samþykki semsagt fyrir geymslu samtalsins.