Ég var að vafra á netinu og þar fann ég áhugugaverða síðu. Hún fjallar um Venusar Verkefnið. En þar stóð að hann Jacque Fresco, sem er víst stofnandinn, hefði verið boðinn útum allan heim til þess að tala um þetta verkefni.

Honum hafi verið boðið til Íslands en hann hafi bara fengið 7 mínútur til að tala um þetta verkefni.

Man einhver eftir þessu?

Bætt við 6. desember 2009 - 15:44
Hann sagðist semsagt hafa komið fram á ráðstefnu og ég spyr man einhver hvaða ráðstefna þetta var eða hvenær hún var haldin?