ég hef verið að fylgjast með þessum heitu umræðum. og ég er að spá. færist grein sjálfkrafa inn á lista yfir heitar umræður. eða gerir vefstjóri þetta. því t.d náði umræða um grein á dulspeki þar sem talað var um hvað er ára. þessi grein náði 52 svörum. og komst aldrei inn á lista yfir heitar umræður.
svo ég er að velta fyrir mér. hvaða skítamórall er í gangi hérna á hugi.is.
