ferð bara uppí næstu raftækjaverslun og biður um 2m-3m jack í jack snúru, fer eftir því hvar þú ætlar að hafa magnarann þannig að þú gætir alveg eins þurft styttri snúru, en 2m er öruggasta lengdinn í flestum tilvikum, svo þarftu bara millistykki í inputtið á magnaranum, þau eiga að fást í raftækjaverslunum EF ekki þá er það nánast bókað mál að þú færð það stykki í næstu hljóðfærabúð sem að selur gítarmagnara… annars máttu kaupa svona stykki af mér ;)
hugi.is/hljodfaeri? Það er til sér áhugamál fyrir þetta.
Bætt við 24. nóvember 2009 - 15:23 Ahaha, les þetta sem gítar í tölvu eða eitthvað, nevermind. Þú tengir bara mini jack tengi í headphone eða hátalara tengið á tölvuni og svo í inputið á magnaranum. Eða Cd inputið á honum ef hann er með þannig. Mæli svo með því að setja alla EQ takka beint uppí loft. Ekki vera með hann á einhverri gítarstillingu.
Ég er með eitt svona tengi á mínum magnara sem e´g get tengi ipod eða tölvu beint í og það er ekkert alltof fallegt sound. Mun betra að tengja þetta við svona góðann geisladiskaspilara sem er með svona ac out eitthvað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..