Bylgjufræðilega er enginn munur, báðir tónarnir hafa sömu tíðni.
Hinsvegar skrifaru ekki B dúr sem: B, C, D, D#, F …
Eini munurinn er semsagt rithátturinn, hann skiptir í fyrstu ekki rosalegu máli en verður mikilvægari þegar komið er í aðeins flóknari hljómfræði, skilst mér.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“