Er ekki að spá hvað þú vilt vinna við eða eitthvað þannig heldur hvað þú vilt gera. Fara til einhver lands til eða hlupa maraþon eða eitthvað.
Mig langar soldið að reyna að klifra Mount Everest. Viðurkenni að það er frekar ólíklegt að ég geri það en langar samt til þess.
Ég man ekki til þess að það hafi komið svona þráður nýlega og jafnvel ef hann kom… I don't care.
Og reynið að halda bullkommentunum í lágmarki.