hæ
Bílprófið.
Já nú er maður í ökuskólanum. Og ég var að spá hvernig fór þetta með bílprófs hækkunina? Var hún staðfest eða?
57. gr.
Skilyrði til að mega stjórna ökutæki.
Enginn má stjórna bifreið eða bifhjóli nema hann hafi til þess gilt ökuskírteini sem ríkislögreglustjórinn gefur út. Ríkislögreglustjórinn getur falið sýslu¬mönnum og lögreglustjórum að annast útgáfu ökuskírteina.
Veita má ökuskírteini þeim sem:
a. er fullra 18 ára,