oooog svo dash af hamingju!
Af hverju?
Því ég (sem kann nánast ENGA tónfræði) var að kenna sjálfri mér að spila Hallelujah eftir Leonard Cohen á pianó út frá gítarhljómum og er að springa af stolti =D
Já, ég veit, það er ekki erfiðasta lag í heimi en miðað við mína reynslu af að spila svona lög á piano er þetta bara mjög gott hjá mér =)
Bætt við 7. nóvember 2009 - 11:29
Og þegar ég segi svona lög, þá meina ég sungin lög sem eitthvað vit er í, ekki einhver klassík sem maður lærir þegar maður er pínulítill og enginn þekkir.