stjúppabbi minn , sem er búin að búa með mér á sama heimili í næstum 1o ár og búin að kynnast öllum vinkonum og vini mínum og kærastanum mínum.
hann og mamma hafa alltaf verið ánægð og samt alveg rifist eins og fólk gerir…
en mamma komast að því um daginn að hann var að halda framhjá henni og hann gistir núna í bílnum sínum einhverstaðar en hann skammast sín of mikið til að fara annað . en mamma er ekki búin að ákveða sig alveg hvað hún ætlar að gera..
en ég er alveg brjááluð út í hann og bara hvernig gat hann gert þetta og haldið þessu fyrir okkur , hann var að væla um að kærastinn minn væri kannski bara ða nota mig utaf hann kemur ekki svona oft heim eins og hann vill ! hann getur ekkert verið að segja þetta !
en mig langar bara að hún skilji við hann því hefði hún ekki fattað þetta þá væri þetta líklegast enþá í gangi og bara orðið verra og hann er að svíkja okkur öll á heimilinu ekki bara mömmu .. mig langar bara að kýla þennan mann svo mikið !!
en mamma er núna búin að finna 3 aðra menn sem eru að þessu og hún segir samt ekki neitt en hún veit það bara ! þetta er svo augljóst ! skil bara ekki hvernig þetta er hægt !!!
og ert í hjónabandi djöfulsins drullusokkur !
vildi bara skrifa um þetta og segja frá þessu hvað þetta er sorglegt ! :/