Takið þið undir eða takið þið ekki undir?
Discuss.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.
Það elskar enginn hlut eins og manneskju... Það er ekki pontið.
þá ertu ekki bara öðrvísi en ég, heldur eitthvað veikurÓ. En hvað ef ég var alinn upp í samfélagi í Afríku þar sem þykir eðlilegt að drepa fjölskyldu þess manns sem maður hefnir sín á? Að það væri það eina sem kæmi til greina ef ég vildi réttlæti.
Réttlætiskennd er eitthvað sem allir þurfa að hafa til þess að fúnkera í samfélaginu í fyrsta lagi, þannig að ef réttlætiskenndin þín segir þér að drepa alla fjölskylduna hanns líka, þá væriru sennilega alveg eins og hann áður en það gerðist.
þá er ég að spyrja hvort þér finnist réttlátt, ef einhver gerir þér og þínum eitthvað hrikalegt, að gera þeim sama jafn hrikalegan hlut?Nei, þetta er ekki upphaflega línan sem þú varst að spyrja hvort maður væri sammála eða ekki.
Ef við snúum okkur aftur að efninu, þá er ég að spyrja hvort þér finnist réttlátt, ef einhver gerir þér og þínum eitthvað hrikalegt, að gera þeim sama jafn hrikalegan hlut?
ef einhver gerir þér og þínum eitthvað hrikalegt, að gera þeim sama jafn hrikalegan hlut?
gera þeim sama jafn hrikalegan hlut
gera þeim sama
samasem sagt, að gera það sama við þann sem gerði eitthvað illt í þinn garð. nákvæmlega það sama og ekkert annað.
“In certain extreme circumstances, the law is inadequate. One must pursue natural justice.”Þessi lína, hinsvegar, segir að maður eigi að fá réttlæti framfylgt, þótt lögin dugi ekki til. Þessi lína segir ekkert um að “hefndaraðgerðin” eigi að vera nákvæmlega eins, heldur bara að réttlæti sé framfylgt.
Ég er að tala um einhverskonar idealisma, meðvitaða réttlætingu á broti einhverrar fundamental reglu sem byggir upp okkar samfélag