Ég veit nú ekki af því að samfélagið hafi einhverja sérstaka fordóma gagnvart kannabisneytendum þar sem samfélagið veit ekki hverjir þessir kannabisneytendur er.
Þetta er eins og að segja að samfélagið hafi fordóma fyrir Lada Sport eigendum því að Lada Sport er talinn vera lélegur bíll, ef ég er fyrir aftan einhvern gaur í röð í bónus þá sé ekki hvort hann eigi fokking Lada Sport eða Imprezu, ekkert frekar en ég sé hvort hann reyki Kannabis eða krakk.
Ég held að þetta sé meira spurning um að það sé lítill, vocal partur af fyrrnefndum kannabisneytendum sem er afskaplega duglegur að væla og væla á internetinu.
Er meira sammála þér með general reykingafólk þar sem það reykir á almennum vettvangi, ég hef samt zero fordóma gagnvart reykingafólki nema það sé að sýna algjört tillitsleysi gagnvart öðrum eins og að reykja inn í lokuðum bíl með litlum krökkum eða eitthvað þannig sjitt