Það gerist vissulega, en það er ekki ljósið sem við sjáum frá sólinni.
Ef orka losnar í kjarna sólarinnar berst sú orka ekki út í ljóshvolfið fyrr en 170.000 árum síðar. Það sem við sjáum þegar við lítum á sólina er ekki kjarnasamrunann í henni heldur þegar gífurlega þétt og heitt rafgas og efnismauk er að kólna og þar með geisla burt orku í formi ljóss
Bætt við 6. október 2009 - 09:17 http://www.stjornuskodun.is/solin#uppbygging