Enda neyðir þig enginn til þess, og tók þetta bara sem svona dæmi og bætti við “eða eitthvað álíka”. Það er ekkert spamm á fólk núna og það verður ekki þegar formleg ákvörðun verður tekin um að bæta ekki við “thumbs” kerfi.
Sé ekkert að því að það sé ekki hægt að rate-a comment eins og stendur, né hvaða tilgangi það myndi þjóna að bæta við slíku kerfi.
já þetta þjónar tilgangi, og youtube var ekkert alltaf með þetta, það þýðir ekki að síðan hafi verið betri áður en það kom. En reyndar væri það asnalegt að hafa nákvæmlega eins og á youtube, bara svona lítill plús og mínus í horninu á commentum eins og er á tenglum í annars hugar væri fínt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..