Ég á ekki gasgrímu, ólíkt því er þú vilt halda.
Ég er einfaldlega á móti því að:
1. Þessum einstaklingum þyrsti svo í athygli að þeir stundi það að gera eitthvað svo kjánalegt eins og að ganga um með gasgrímu.
2. Allir sem sjá þennan gaur haldi að hann sé vond og heimsk manneskja fyrir það að vilja ganga um með gasgrímu.
3. Ég er ekki endilega að tala bara um þennan einstakling, því að það er augljóst að hann er bara að sækjast eftir athygli. Heldur hef ég fengið óþægilega mikla athygli fyrir að klæðast eins og ég vil.
Mér þykir goth-stíllinn mjög heillandi, þó svo að ég mundi aldrei ganga svo langt að ganga alltaf um með eyeliner/hvítt andlits..púður? eða fá mér fullt af götum og byrja að reykja.
Samt sem áður finnst mér t.d.
þetta vera flottur, hversdagslegur klæðnaður. Samt finnst mér gaurinn í myndinni ekki pulla það að klæðast þessu.
Bætt við 27. september 2009 - 22:59 Ég fer ekki það langt að ganga um með linsur, geðveikt klístrað hár með appelsínugulum teygjum, rauða rönd í hárinu og allt.
Þegar kalt er í veðri geng ég um í svipuðum jakka og á myndinni fyrir ofan. Einfaldlega því að mér finnst það flott. Samt þurfa allir að stara á mann og margir koma með einhver leiðinleg komment á það. Samt hefur meirihlutinn sleppt því að skipta sér af því eða sagt mér að þetta klæði mig vel, sem mér finnst.
Er að spá í að posta mynd á /tiska, sjá fleimið.