Vá, ég hata íþróttakennarann minn, hann henti mér úr tíma fyrir að vera ekki í íþróttabol. Z_Z Í guðanna bænum, hverju í fjandanum skiptir það hvort ég sé í íþróttabol eða ekki?
Og líka, ég hata þegar súkkulaði lítur girnilega út og ég fæ mér þannig og tek bita svo fatta ég að mér finnst súkkulaði ógeðslegt. Z_Z
bíddu, það er ekkert í íþróttum sem að bannar fólki að klæða sig eins og því finnst best að æfa í. er það ekki það sem að íþróttakennarar og þjálfarar eiga að stuðla að? finndu þína leið i að gera íþróttir skemtilegar og gagnlegar.
maðurinn er greynilega bara fáviti :S
perhaps it's your imperfection that allows you free will
Þetta er ekkert spurning um það, gallabuxur eru bara ekkert gerðar fyrir þessar aðstæður og benda til þess að einstaklingurinn hafi mætt óundirbúinn og kærulaus í tíma. Ef hann hafði fyrir því að koma með allan hinn búnaðinn, þá gat hann nú alveg tekið aðrar buxur með sér. Auk þess er bara einstaklega kjánalegt að vera í gallabuxum í íþróttum.
rly? mér finst einstaklega þægilegt að spila fótbolta í gallabuxum og veit ég ekki afhverju. ef ég nota gallabuxur í tíma afþví það eru mín íþróttaföt þá er það mitt að segja það ekki kennarans, þetta heitir íþróttir og á fólk að stunda íþróttir þarna, ekki týskusíningar fyrir íþróttaklæðnað, tengist þessu bara ekki neitt :P
fólk á að klæða sig eins og það vill imo.
perhaps it's your imperfection that allows you free will
Mér finnst að á innanhúsvölli sé skylda að markverðirnir megi vera í gallabuxum í markinu. Ekkert jafn böggandi og vera með endalaus brunasár eftir að hafa verið í margi á innanhúsvelli.
A.m.k. var það þannig í minum skóla, enda var gólfið ábyggilega úr sama efni og hausinn á eldspýtum.
Vinur minn í MH fór alltaf í gallabuxum í tíma og kennarinn sagði ekki neitt við því, hann gerði allt eins og allir aðrir og svona þótt hann væri í gallabuxum. Þegar önnin var nánast búinn sagði kennarinn við hann: “Þú veist að ég er búinn að vera að gefa þér fjarvist í hvert skipti sem þú komst í gallabuxum.”
Bætt við 23. september 2009 - 13:19 Já það var víst Bjarni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..