Haha, heppinn að þurfa ekki að heita það. Ég heiti það nefnilega og þetta er mest pirrandi nafn í heimi. Það er ekki hægt að koma veg fyrir það ef ég er að panta tíma einhverstaðar, t.d. ljós eða eitthvað þá er spurt: Hvað er nafnið?“ og ég bara ”Hreiðar“ þá kemur alltaf ”HA, Heiðar? eða HA Sævar?" fáranlegt..
Það var ekki spurningin, svo hefurðu sagt þetta áður, ertu virkilega að monnta þig utaf þú ert afkomandi þekktasta fjöldamorðingja islandssögurnar? kanski utaf þú ert svo mikill chanari og flippari? ;D;D epic win ma
ok sweet, hann er stoltur yfir þvi að vera afkomandi fjöldamorðingja, mer er slett sama yfir hversu twisted hann þykist/er, og mer er slett sama um þig líka, en málið er bara að það var ekki spurninging, hann skrifaði þetta bara.. utaf einhverju.. nema ef hann er i alvörunni skirður eftur honum, þá erþetta fint :::::::::::::::::::));););));;););S;;D;D;D;D;D:)) :O:O:
Ég er í raun og veru skírð í höfuðið á ömmu minni(alnafna)en mér fannst það svo lame þannig að ég hélt mig alltaf við að ég hefði verið skírð eftir danadrottningu(H)
Mhm, ömmu, erum alnöfnur. Fæddist líka sama dag og hún (20 jan), og það sem meira er, frænka mín heitir í höfuðið á afa (manninum hennar) og fæddist líka sama dag og hann (11 jan) :D
Ég er skírð í höfuðið á systur mömmu sem dó þegar hún var 9 ára. Svo er ég líka skírð eftir langaömmu og langafa, og hinni langaömmu minni líka. Þau hétu öll nánast það sama.
Ég átti að vera alnafna afa míns.. en svo komust foreldrar mínir að því að ég var kvenkyns og ég var skírð þá eitthvað sem var á milli færeyja og íslands þvíí mamma mín er færeyingur og pabbi íslendingur ooog já.
miðnafnið mitt hef ég af afa mínum enn fyrsta nafn mitt er einfaldlega valið vegna alþjóðlegra nota og get ég heitið mínum nafni í næstum hvaða landi sem e
vini pabba og langaafa mínum í pabba ætt.. já ég átti að vera strákur, en það gerir ekkert til þau breyttu bara nafninu yfir í stelpu nafn :)
langaafi minn bað um nafnið í draumi hjá mömmu, hann kom með afa minum ( þeir eru báðir dánir) og sögðu : þetta nafn er fínt gunna min, en ekki gleyma …. nafninu :) þó það séu þó nokkrir skírðir í höfuðið á langaafa :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..