tjah, veit allveg hvað þú meinar. en ég er eithverneginn hrikalega lélegur að framfæra það sem ég meina útí orð.. eins og margir hafa tekið eftir, mjög erfitt að skilja það sem ég segi stundum, en það sem ég er að reyna að meina með því að segja að stærðfræði sé mjög létt þá er ég að tala um þann part sem að flestir geta kennt, ástæðan fyrir því að það eru til svo óheiftarlega erfið stærðfræði dæmi er sú að það eru til dæmi í stærðfræði kominn það langt að við vitum ekki allveg um hvað er verið að tala í þessu, þetta á við um mikið í efnafræði og annað þar sem að menn eru alltaf að læra eithvað nýtt. en létt. þá er ég að meina Logicið bakvið stærðfræði. það er ekkert “rétt og réttara” 2+2 = 4, það er bara ekkert flóknara en það. það er engin réttari leið til þess að svara dæminu, það er enginn réttari leið að skrifa það upp eða neitt, svo lengi sem að þú ert með sull af tölum og rétt svar þá skiptir það í raun ENGU máli hvernig þú stillir upp þessu sulli af tölum því að svo lengi sem að aðferðin virkar þá er hún allveg jafn rétt og hinar.
þá er ég ekki að tala um að við erum að reikna út eithverja sólarorku í bland við darkmatter og antimatter og hvað gerist þegar þessi efni fara í - 300 gráður. (ég veit að alkul á að vera eithvað um 273 gráður eða eithvað, man ekki allveg. en það er líka búið að sanna að það er hægt að fara neðar en það. og ekki en búið að finna 100% frostmarkið þar sem að sameindir eru alltaf á eithverri pínulítilli ferð :D)
point being, stærðfræði er létt því að svo lengi sem þú veist afhverju svarið er eithvað ákveðið kantu aðferðina, getur fundið þína eigin og átt þarmeð auðvellt með að klára þetta. en ég átta mig fullvel á því að fólk getur átt erfitt með þetta. Hinsvegar á ég ekki erfitt með hana yfir höfuð, anyways sjáum hvað gerist þegar ég hendi mér í eðlis og efnafræði í háskóla =D
perhaps it's your imperfection that allows you free will