siggið er frekar einfalt en þrálátt, prufaðu að kaupa a+d krem og bera vel og oft á, það mýkir upp siggið og þá líður þér ekki eins illa, einnig hjálpar að minnka saltneyslu til að losna við þrota í fótum, það veldur því að siggið springur og það er vont
varðandi vöðvabólguna þá myndi ég nota bæði reglulega, þó ekki fleiri en 3 töflur af voltaren á dag(ef þú tekur meira máttu eiga von á lifraskemmdum ásamt öðrum kvillum) nú mér datt í hug að þú værir að nota voltaren emugel svo þá ráðlegg ég þér að nota bara annaðhvort í einu, að blanda saman efnum getur verið hættulegt :)
ég mæli líka með því að fara í sund og skiptast á að synda baksund, skriðsund og bringusund, og þá að leggja áherslu á að hreyfa efrihluta líkamans, mundu bara að byrja rólega svo þú farir ekki að slíta eitthvað þarna í öxlunum, síðan fara í pottinn og teygja á, hreyfa axlirnar í hringi og slaka vel á
annað sem þú þarft að hafa í huga að þegar þú tekur verkjalyf á borð við íbúfen þarftu að byggja upp styrk í blóðinu til að ná fram “full effect”, td 200 mg töflur 3x á dag og kanski 400 mg fyrir svefninn í 4-5 daga
og ég mæli ekki með að blanda saman lyfjum úr mismunandi lyfjaflokkum
einnig skaltu athuga að ég tala einungis af persónulegri reynslu en ekki af faglegri þekkingu
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950