Ég var að spá, við erum með virkilega takmarkað niðurhal í nettengingunni(fátækir námsmenn) og þurfum að borga extra ef maður fer yfir limitið sem er 4gb held ég. Eeen málið er það að þetta fer mjög oft yfir limitið þótt við séum sama og ekkert að downloada beint þáttum,lögum og þannig.

Þannig að mig langar að vita hvað telst sem niðurhal?
;D