Það stóð alltaf einhver fyrir þeim. Fyrst Þýskaland svo Bandaríkin. Þó svo að þeir hafi hjálpað Kínverjum, Norður-Kóreubúum og Norður-Víetnömum voða mikið þá er það ekki mikil tilraun í að taka yfir heiminn. Þeir stefndu samt sem ápur Vestur-Evrópu en hefðu Bandamenn ekki ráðist á Þjóðverja í gegnum Frakkland og “frelsað” Evrópu þá hefðu þeir ekki hætt eftir Austur-Þýskaland heldur haldið áfram. En Evrópa er ekki heimurinn.
Þannig basically, þeir reyndu aldrei því þeir gátu það ekki. Annars gætirðu sagt að sigurvegari hvers stríðs sama hvernig aðstaðan væri hefði stefnt á heimsyfirráð.