Fokking andskotans kennara fífl, hringja sig inn veika á síðustu stund, ég leit á netið og þar voru allir veiku kennararnir NEMA MINN og svo þegar ég drattaðist í skólan þá var hann veikur…
fokking andskotinn
Hann ætlar núna að eiga heima hjá mér. <3