Halló ! ekki vill svo heppilega til að einhvert ykkar eigi síma sem er orðinn gamall en virkar samt og þið geymið bara ónotaðann inní skúffu hjá ykkur ?

Minn var að molna niður, og mig vantar svo rosalega mikið annan síma ! þarf alls ekki að vera flottur, bara ódýr. Ég er rosalega blönk þannig að ég hef eiginlega ekki efni á því að kaupa mér nýjan síma þar sem flestir símar eru 10.000+

hjálp ? Verð í bænum á morgun ef eitthvað býðst !