Afhverju þarf fólk að eignast börn?

Það er ekki eins og það sé skortur á börnum.

60% mannkyns býr í Asíu. Þar hafa þeir þurft að bregða til örþrifaráða við offjölgun.

í Kína mega konur ekki eignast fleiri en 1 barn.

Hér er graf sem sýnir hversu ört mannkynið vex: http://www.census.gov/ipc/www/img/worldpop.gif

Bætt við 1. september 2009 - 00:55
Ég hef ekkert á móti börnum! Ísland er góður staður til að ala upp mikilmenni. Það er samt ótrúlega mikið af fólki fyrir utan Ísland á jörðinni og einhvernveginn verðum við að hjálpa þeim. Hvað eigum við að gera? og er offjölgun vandamál að ykkar mati? hvernig endar það? er nóg fæða til? nóg til að veita börnum sjálfsöryggi…osfrv…