Nei, þetta flokkast ekki undir notkun tóbaks.
Hins vegar er í flestum skólareglum ekki talað um neyslu tóbaks heldur einnig um vörslu þess.
Þannig er bannað að vera með bjór og sígó í skólatöskunni sinni, þó maður ætli ekki að nota það fyrr en eftir að skóla líkur.
Mæli með að þú flettir þessu í skólareglunum, þú fékkst þær líklegast afhentar fyrsta skóladaginn.
Annars, ef þetta var bara einhver náungi, sem sagt annar nemandi… af hverju sagðiru honum ekki bara að fokka sér :S… ekki mikið mál
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig