Já, þú kanski kannt ensku alveg nóg til að geta lesið hana, en ekki nóg til að geta skilið hana.
Annars væriru ekki að koma með komment um ofurkrafta, þar sem bókin fjallar ekkert um ofurhetjur heldur conceptið á ofurhetjum í alvöru heimi. Það eru ekki til ofurkraftar í alvörunni, hence, ekki mikið af þeim í sögunni.
Það voru engir ofurkraftar í The Dark Knight. Suckar hún líka? Vantar líka ofurkrafta í Clerks.
Watchmen er Anthology saga. Að segja að hún sé með óþarfa útúrdúra er eins og að segja það um Pulp Fiction. “Afhverju erum við að fylgjast með Bruce Willis, hann er ekki aðalpersónan? Afhverju sjáum við senu með Christopher Walken?” Þetta er allt hluti af kynningu okkar á þessum heimi sem höfundurinn skapaði.
Það er mjög sorglegt að þú fattar ekki söguna og að hvað það voru fáir ofurkraftar ákveður hvort sagan sé góð eða ekki.