Rangt.
Þegar MR var ennþá latínuskóli, ss. prestaskóli, var námið 6 ár. Þegar hann varð að menntaskóla var annað millistig frá grunnskóla yfir í menntaskóla, svokallaður gagnfræðaskóli. Í honum voru menn í tvö ár, sátu þá í fyrsta og öðrum bekk. Þá þótti heppilegt að halda því einfaldlega svoleiðis að menn færu í þriðja bekk en ekki fyrsta aftur þegar þeir færu í menntaskólann. Svo hefur þetta bara haldist.